Ferðin

Við fjölskyldan höfum ákveðið að fara til útlanda haustið 2014. Þessi ferð verður til 4 og að minsta kosti 5  borga. Fyrsta borgin verður London í Englandi, þar gistum við einungis 2 nætur, en London er aðalega hugsuð sem stoppustöð á leiðinni til Istanbúl sem er í Tyrklandi.

Frá London fljúgum við svo til Thessalonikki í grikklandi og gistum líka í 2 nætur þar, Thessalonikki varð fyrir valinu að því að fjölskylduna langaði að keyra ströndina frá Thessalonikki til Istanbúl sú leið er uþb. 600 km og ætlum við að taka okkur 3 nætur í það. Þegar við komum svo til Istanbúl ætlum við að gista í 5 nætur þar. Svo fljúgum við þaðan til Berlínar sem er í þýskalandi og gistum þar í 3 nætur.

Eftir það verður svo haldið heim á leið og komum við til þá Reykjavíkur eftir  15 nætur og jafnmarga daga.

Leave a Reply

Your email address will not be published. Required fields are marked *