Ferðafélagar
Ég, Ásgrímur Gunnarsson, verð 13 ára þann 3. oktober eða 3 dögum fyrir ferðina og er næst yngstur.
Ásta Ísafold Gunnarssdóttir systir mín er 9 ára og er yngst.
Hugi Þeyr Gunnarsson verður 22 ára 6. oktober eða daginn sem við förum.
Gigja Hrund Birgisdóttir verður 42 á þessu ári .
Gunnar Grímsson varð 51 á þessu ári og er elstur.
Leave a Reply