Staðir

London: Þar gistum við í 2 nætur. þar ætlum við að fara í Harry potter heiminn og London eye en ég held að það séu einu ákveðnu staðirnir í London. https://www.airbnb.com/rooms/3260351

Thessalonikki: Þar gistum við líka í 2 nætur. Þar er einu staðirnir sem ég veit um Insectopia (safn með skordýrum) og white tower.

Keyra til Istanbúl: Ætlum að gista í 3 nætur á leiðinni. Þar er ætlum við að gista eina nótt í Edirne en það er eini ákveði gististaðurinn á leiðinni, svo ætlum við líka að fara á ströndina.

Istanbúl: Gistum í 5 nætur. Þar ætlum við t.d. til Asíu, Grand bazaar, Hagia shophia, ganga niður Caddesi Istikbal og fara í vatnagarð. https://www.airbnb.com/rooms/698131

Berlín: þar gistum við í 3 nætur. Þar ætlum við að fara á vaxmyndasafn og kannski sea life senter en annað er ekki ákveðið. https://www.airbnb.com/rooms/846552

Leave a Reply

Your email address will not be published. Required fields are marked *