Peningalaus í Alexandroupolis

image

Rétt náðum að skrapa saman reiðufé fyrir gistingunni á hótelinu sem tók ekki við kortum. Leigubíl og hraðbanka síðar fundust 15 evrur í buxnavasa Gunnars 😀 En þetta sparaði okkur 10€ fyrir morgunmat sem við hvorki pöntuðum né borðuðum!

Categories: Uncategorized

Leave a Reply

Your email address will not be published. Required fields are marked *