Ástandið eftir Grand Bazaar
October 14, 2014
No comments
Article
Ef maturinn verður góður þá verður morgunmatur hér!
En WiFi net í þeim virkar ekki frekar en öðrum rútum…
Rétt náðum að skrapa saman reiðufé fyrir gistingunni á hótelinu sem tók ekki við kortum. Leigubíl og hraðbanka síðar fundust 15 evrur í buxnavasa Gunnars 😀 En þetta sparaði okkur 10€ fyrir morgunmat sem við hvorki pöntuðum né borðuðum!